Leita í fréttum mbl.is

Vel heppnað blakmót

Blakáhugafólk skemmti sér vel í íþróttahúsinu á Suðureyri laugardaginn 3. apríl en þá var haldiðP12 skemmti-páska-blakmót þar sem ungir og aldnir spiluðu blak frá 11 að morgni til kl 15:00. Mótið var að þessu sinni einstaklingskeppni og sigurvegari mótsins var Björn Guðbjörnsson. Snorri Sturluson var elsti keppandinn og allir keppendur fengu verðlaun að lokum sem Anna Bjarnadóttir afhenti en hún safnaði öllum vinningunum saman og á þakkir skildar fyrir vel unnið verk. Á milli 25-30 keppendur skráðu sig til leiks. Þetta er annað blakmótið sem haldið er um páska á Suðureyri og vonandi verða fleiri haldin næstu árin.

Texti og myndir
Róbert SchmidtP6

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Schmidt
Róbert Schmidt

Fæddur Súgfirðingur og þykir vænt um fjörðinn og fólkið heima. Netfangið mitt er: robert@skopmyndir.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband