Leita í fréttum mbl.is

Ný bloggsíđa fyrir Súgfirđinga

Međ ţessu nýja bloggi sudureyri.blog.is er ćtlunin ađ birta frásagnir, fréttamola, ljósmyndir og Golturinn og Brjoturinnannađ skemmtilegt efni frá Súgandafirđi og Suđureyri sem og frá mannlífinu á ţessum frábćra stađ. Lesendur geta tekiđ ţátt í ađ móta síđuna međ ţví ađ skrifa athugarsemdir viđ bloggiđ, senda inn ljósmyndir ofl á vonandi jákvćđan hátt. Einnig vćri gott ađ fá innsendar myndir og fréttaskot frá lesendum sem tengist Súgandafirđi eđa Súgfirđingum á einhvern hátt. Hćgt er ađ senda uppl og myndir á eftirfarandi netfang: robert@skopmyndir.com

Ps. Muniđ ađ skrá nafn ykkar í gestabókina Wink Sýniđ ţolinmćđi, ţví ţađ tekur dágóđan tíma ađ hlađa myndunum inn á síđurnar.

Kćr kveđja

Róbert Schmidt


Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ţú ert bara langflottastur Róbert minn  Takk fyrir

Sigrún Jónsdóttir, 27.10.2008 kl. 12:53

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Snidug hugmynd Robbi minn og til hamingju med framtakid.

Med kćrleikskvedju frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 27.10.2008 kl. 13:08

3 identicon

Halló, halló,

Mikiđ er ţetta frábćrt hjá ţér Robbi minn, kem til međ ađ kíkja mikiđ hér inn og lesa.

Gangi ţér vel.

Kveđja úr fallega veđrinu á Skaga

Anna Bé (IP-tala skráđ) 27.10.2008 kl. 13:44

4 Smámynd: GOLA RE 945

Góđan dag Róbert.

Gott framtak hjá ţér.

GOLA RE 945, 27.10.2008 kl. 14:51

5 identicon

Frábćr síđa. Gaman ađ skođa allar ţessar myndir.

Hafrún Huld (IP-tala skráđ) 27.10.2008 kl. 15:23

6 Smámynd: Róbert Schmidt

Ţađ er aldeilis viđbrögđ dömur mínar. Takk fyrir ţetta innlegg. Reynum bara ađ hafa gaman ađ og njótum ţess ađ vera til  Ég tek eftir ţví ađ hér eru bara konur sem commenta hehe. Viđ karlarnir erum svo feimnir.

Róbert Schmidt, 27.10.2008 kl. 16:03

7 identicon

Robbi rjúpa rokkar :)

frábćrt hjá ţér,, takk takk takk takk takk ţú ert ćđi :)

Inga Guđm (IP-tala skráđ) 27.10.2008 kl. 16:29

8 identicon

Flott síđa Róbert. Virkilega gaman ađ sjá allr ţessar myndir. Ţćr koma manni í jarđtengingu.

Karl Steinar Óskarsson (IP-tala skráđ) 27.10.2008 kl. 16:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Róbert Schmidt
Róbert Schmidt

Fæddur Súgfirðingur og þykir vænt um fjörðinn og fólkið heima. Netfangið mitt er: robert@skopmyndir.com

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband