28.10.2008 | 09:04
Góðar móttökur
Á fyrsta degi þessa bloggs voru 153 innlit og 3.292 flettingar sem er nú bara ansi gott miðað við að engin kostnaðarsöm auglýsing fór fram á síðunni. Við skulum vona að Súgfirðingar sem og aðrir nýti sér þennan gagnagrunn áfram í framtíðinni enda skemmtilegt að skoða myndir frá heimahögunum. Svo væri nú gaman að fá hugmyndir frá ykkur sem og myndir við tækifæri.
Ps. ég setti inn um 300 myndir á síðuna í gærdag og mun halda áfram að hlaða inn efni eftir því sem ég get næstu daga. En það skal tekið fram að á sugandi.is átti ég 1.000 ljósmyndir sem verða allar og rúmlega það færðar hingað yfir.
Róbert
Ps. ég setti inn um 300 myndir á síðuna í gærdag og mun halda áfram að hlaða inn efni eftir því sem ég get næstu daga. En það skal tekið fram að á sugandi.is átti ég 1.000 ljósmyndir sem verða allar og rúmlega það færðar hingað yfir.
Róbert
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 09:09 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.