Leita í fréttum mbl.is

Færeyjar

Frændur okkar Færeyingar hafa lánað þjóðarbúinu nokkra milljarða í kreppunni enda eru þeir vinir F1okkar. Eins og allir Súgfirðingar vita, þá bjuggu margir Færeyingar á Suðureyri um tíma og einhverjir búa þar enn. Vegna þeirra miklu tengsla á milli Súgfirðinga og Færeyja, þá hef ég stofnað sérstakt myndaalbúm frá Færeyjum hér á síðuna. Myndirnar tók ég í ferð minni á Ólafsvöku fyrir nokkrum árum síðan. Heimsótti Eyjon og Eilín sem og Sigga bróðir hans í Þórshöfn og fjölskyldu hans. Var mér boðið til veislu og þar flaut allt í ákavíti og skerpukjöti. Meiriháttar gaman að sækja Færeyjar heim og ég skora á alla að skella sér þangað í heimsókn sem allra fyrst.

Lengi lifi Færeyjar Wink

Hér er svo tengill á albúmið: http://sudureyri.blog.is/album/fareyjar/


Róbert
robert@skopmyndir.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rétt það, Færeyingar eru duglegt og yndislegt fólk.  Gaman að ferðast um Færeyjar endilega sem flestir að fara þangað í frí.

Kveðja af Skaganum

Anna Bé (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 20:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Schmidt
Róbert Schmidt

Fæddur Súgfirðingur og þykir vænt um fjörðinn og fólkið heima. Netfangið mitt er: robert@skopmyndir.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband