Leita í fréttum mbl.is

Gamlar myndir frá Sr Jóhannesi Pálmasyni

Séra Jóhannes Pálmason prestur í Súgandafirði var mætur maður og tók virkan þátt í að efla Brunabillinn, Berti Pals, Leo Pals og Gudjonfélagsstörf og menningu íbúa á Suðureyri og nærsveitum. Jóhannes skildi eftir sig verðmætan myndabanka sem hægt er að finna á netinu. Ég hef sett nokkrar myndir hans frá Súgandafirði hér á síðuna til að hafa gamla tímann með bæði til fróðleiks og skemmtunar. Það er hreint yndi að skoða þessar myndir og á þeim eru mörg þekkt andlit.

Meðfylgjandi mynd er frá stórbrunanum í Fiskiðjunni Freyju (eða Ísver) en þar má sjá bræðurna Friðbert og Leó Páls ásamt slökkvistjóranum Guðjóni Jónssyni. Eins og sjá má er slökkvibíllinn ansi rýr en vel keðjum búinn.

Hér er myndabankinn hans Sr Jóhannesar:
http://sudureyri.blog.is/album/myndir_fra_johannesi_palmasyni/


Kveðja

Róbert
robert@skopmyndir.com

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Frábært að fá þessar myndir inn Róbert, takk fyrir

Sigrún Jónsdóttir, 11.11.2008 kl. 16:28

2 identicon

Sæll Róbert.
Það er virkilega gaman að geta skoðað þessar gömlu myndir.
Takk fyrir framtakið.

Stína Jóa Bjarna (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 21:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Schmidt
Róbert Schmidt

Fæddur Súgfirðingur og þykir vænt um fjörðinn og fólkið heima. Netfangið mitt er: robert@skopmyndir.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband