12.11.2008 | 13:58
Fallegar myndir frá Súgandafirði og Vestfjörðum
Ég rakst á mjög góða ljósmyndasíðu á Netinu, reyndar á ljósmyndasíðunni Flickr og þar eru alveg magnaðar ljósmyndir frá Vestfjörðum, bæði af náttúru og mannlífi. Smellið á þessa slóð til að skoða myndirnar:
http://www.flickr.com/photos/druzli/page4/


Ps. Ellert Guðmundsson sendi mér aðra slóð á fallegar ljósmyndir frá Súgandafirði:
http://www.flickr.com/photos/fridgeirsson/2960400614/
Með kveðju
Róbert
robert@skopmyndir.com
http://www.flickr.com/photos/druzli/page4/


Ps. Ellert Guðmundsson sendi mér aðra slóð á fallegar ljósmyndir frá Súgandafirði:
http://www.flickr.com/photos/fridgeirsson/2960400614/
Með kveðju
Róbert
robert@skopmyndir.com
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt 17.11.2008 kl. 13:55 | Facebook
Af mbl.is
Fólk
- Irwin í aðalhlutverki í auglýsingu sem segir sex
- Kanye West segir Biöncu hafa farið frá sér
- Laufey missir stjórn og sekkur í ringulreið
- Skynja fremur en skilja
- Van Damme sagður hafa sofið hjá fórnarlömbum mansals
- Svona lítur Dewey út í dag
- Kröftugar kenndir kvikna
- Nældi sér í annan ungan körfuboltamann
- Grenntist með aðstoð þyngdarstjórnunarlyfja
- Íslensk sjónvarpssería á Cannes Series-hátíðinni
Athugasemdir
Svakalega flottar myndir..
kvedja til tín
Gudrún Hauksdótttir, 14.11.2008 kl. 09:01
Flott, gaman að þessu. Gölturinn er eitt fallegasta fjall landsins....segi það og skrifa það. Óhlutdrægur náttla
Kv Ellert
Ellert Guðmundsson (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 10:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.