10.1.2009 | 14:05
Suðureyrarkirkja úr piparkökudeigi
Hún Rannveig Magnúsdóttir (dóttir Ágúst og Magga Sigga á Suðureyri) bjó til eftirlíkingu af Suðureyrarkirkju úr piparkökudeigi sem sést hér á myndunum. Frábær smíð hjá Rannveigu og til hamingju með verkið.
Þakka Ágústu Gísla fyrir myndirnar :)
Kveðja
Róbert
robert@skopmyndir.com
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Athugasemdir
Vandað og flott
Sigrún Jónsdóttir, 10.1.2009 kl. 14:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.