Leita í fréttum mbl.is

Endurbætur á FSÚ í fullum gangi

Um síðast liðna helgi voru 15 manns að mála og endurbæta innandyra í Félagsheimili Súgfirðinga og FSU 13miðar verkinu vel að sögn Sturla Páls Sturlusonar sem er einn af mörgum sem hafa lagt hönd á verkið. Eins og sjá má á myndunum eru bæði konur og karlar sem vinna verkin. Bjössi Kristmanns lét sig ekki vanta með málningarrúlluna enda þrælvanur að taka til hendinni hverju sem þar nefnist.

Unnið verður hörðum höndum við endurbætur fram að Góublóti Súgfirðinga og eflaust hlakkar mörgum til að ganga með trogið sitt inní gamla góða félagsheimilið, nýmálað og flott. Frábært framtak hjá Hollvinum FSÚ. Við segjum meira frá hvernig verkinu miðar á næstu vikum. Myndirnar í myndasafninu á forsíðunni tóku þau Þorgerður Karlsdóttir og Sturla Páll Sturluson.

http://sudureyri.blog.is/album/endurbatur_a_fs_09/

FSU 15
Kveðja

Róbert


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Flott framtak hjá Hollvinum FSÚ.

Kvedja frá Hyggestuen.

Gudrún Hauksdótttir, 29.1.2009 kl. 08:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Schmidt
Róbert Schmidt

Fæddur Súgfirðingur og þykir vænt um fjörðinn og fólkið heima. Netfangið mitt er: robert@skopmyndir.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband