26.3.2009 | 11:11
Rauðmagavertíðin hafin í Súgandafirði
Vorboðinn ljúfi, rauðmaginn er kominn í Súgandafjörð. Þeir Ævar Einarsson og Valgeir Hallbjörnsson
fengu sex rauðmaga í netin sín við Stekkjarnesið fyrir fáeinum dögum sem segir að vorið er á næsta leiti þótt páskahretið sé enn eftir og Hvítasunnuhretið líka. Rauðmagaveiðin í Súgandafirði í fyrra var mjög góð en þá veiddust um eða yfir 5000 rauðmagar í net súgfirskra rauðmagaveiðimanna en þeir sem voru öflugastir í fyrra voru þeir Bjössi Kristmanns, Egill Kitt, Valli & co og síðan lagði Ölli fáein net með Steina og Ævar var líka með rauðmaganet í sjó. Meðfylgjandi mynd tók undirritaður af þeim Ævari og Valla í fyrra þegar þeir prófuðu Haukalóð út af Galtarvita.
Kveðja
Róbert

Kveðja
Róbert
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Rok og rigning í Herjólfsdal
- Átakalína sauðkindarinnar og lúpínunnar
- Iðjagrænt og glæpsamlega vinsælt
- Virkja viðbragðsáætlunina á Þjóðhátíð
- Vel græjuð eins og sést
- Bifreið brann í Grafarvogi
- Fæddi barn á ferð í miðjum Hvalfjarðargöngum
- Hvað eru landsmenn að gera um helgina?
- Fangavörður lagði í stæði fyrir hreyfihamlaða
- Bara þjappa í hús og vona það besta
Erlent
- Maxwell færð í vægara fangelsisúrræði
- Skilgreinir sig ekki lengur sem Nígeríumann
- Settu upp gervifyrirtæki
- Ræsir út kjarnorkukafbáta vegna ögrandi ummæla
- Hve háir eru tollar Trumps?
- Frakkar senda 40 tonn af hjálpargögnum til Gasa
- Háskalegur fundur í hænsnahúsi
- Mun hafa veruleg áhrif
- Björgunaraðgerðum lokið í Kænugarði
- Tollar á vörur frá Íslandi hækka
Fólk
- Gekk dregilinn í götóttum kjól
- Skemmtikrafturinn Tom Lehrer er látinn
- Hannibal Lecter bauð Kardashian í kvöldmat
- Yngsti flytjandinn átján ára
- Ellý notar bökunarpappír til að kalla fram sólina
- Dansar hárfínan línudans
- Í guðanna bænum, kysstu hana
- Trudeau tók ekki augun af Perry
- Við erum mörg þó það heyrist ekki
- Pakkar lummum, vinum og stígvélum fyrir helgina
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.