Leita í fréttum mbl.is

Stefán Már skákađi litla bróđur

Hiđ árlega skólaskákmót var haldiđ í Grunnskóla Suđureyrar s.l. sunnudag en ţađ var 9Jóhannes Ađalbjörnsson sem hafđi umsjón međ skákmótinu. Brćđurnir Dađi Freyr og Stefán Már Arnarssynir voru efstir ađ loknu móti međ 6 vinninga hvor og ţurfti ţví aukaskák til ađ knýja fram úrslit. Stefán og Dađi tefldu af miklu öryggi en ţađ mátti greina eitt og eitt bros á milli leikja og greinilegt ađ ţeir tóku skákina alvarlega en samt í léttum dúr.

Ađ lokum skákađi Stefán Már yngri bróđir sínum og hafđi sigur í úrslitaskákinni. Magnús Jónsson skólastjóri afhenti Stefáni bikarinn góđa en bikarinn hefur víst veriđ á heimili ţeirra brćđra á Hjallaveginum ţví elsti bróđir ţeirra, Ívar Örn, sigrađi 5 sinnum á skólaskákmótum hér á árum áđur en Stefán var ađ sigra bikarinn í 4 sinn, ţannig ađ samanlagt 7hefur bikarinn góđi veriđ á Hjallaveginum í 9 ár. Svo er spurning hvort Dađi Freyr komi ekki inn sterkari ađ ári og leggi stóra bróđur ađ velli!

Kveđja

Róbert

Ljósmyndir: Róbert Schmidt


8

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Róbert Schmidt
Róbert Schmidt

Fæddur Súgfirðingur og þykir vænt um fjörðinn og fólkið heima. Netfangið mitt er: robert@skopmyndir.com

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband