Leita í fréttum mbl.is

Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Róbert Schmidt

Takk fyrir hlý orð

Takk fyrir hlý orð Guðrún. Við skulum sjá til hvort maður haldi þessu áfram. En ég er nú kominn aftur vestur og set kannski eina og eina frétt inn þegar tilefni og tími gefst til. Kv Róbert Schmidt

Róbert Schmidt, fös. 22. jan. 2010

Þakkir til þín

Sæll Róbert. Fór inn á sudureyri.blog.is til að athuga með gang mála og sá hver staðan er. Í fyrsta lagi varð maður sorgmæddur þegar viss öfl fældu þig frá skrifum á síðu Súgfirðingafélagsins í Rvk. Nú er biðstaða eins og þú útskýrir af skiljanlegum ástæðum og ég upplifi sömu saknaðartilfinninguna. Hver svo sem niðurstaðan verður þá vil ég þakka þér fyrir þau skrif sem þú hefur innt af hendi og margir haft gaman af. Með bestu kveðju, Guðrún Ásta Guðjónsdóttir

Guðrún Ásta Guðjónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 15. sept. 2009

Hjálp!

Mig vantar svo E-mailið hans Jóns Vigfúsar, hann er bróðir minn Kveðja Ragnheiður Lára. ragnh.l.g@internet.is

Ragnheiður Lára Guðjónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 18. júlí 2009

Sæluhelgi

Er komin eitthver dagskrá fyrir sæluhelgina.

Kitta (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 1. júlí 2009

takk fyrir síðast

pabbi þinn sagði mér frá þessari síðu og ég sé ekki eftir að hafa skoðað hana frábær síða og mart að skoða já svo þú vitir hver ég er þá heiti ég guðbjörg sævarsdóttir og er að vinna með þeim gamla í grindavík á öruglega eftir að skoða meira hér bestu kveðjur vestur kv.guðbjörg

guðbjörg sævarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 19. maí 2009

flott siða robbi

takk fyrir goða siðu og flottar myndir Kalli sanders gribbid

Karl sanders (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 15. maí 2009

Sárt saknað................

Sæll vinur. Enginn veit hvað átt hefur, fyrr en misst hefur. Kv. Sigurþór

Sigurþór Ómarsson (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 17. nóv. 2008

Gunnar Þór Ólafsson

Skemmtileg síða

Mikið er gaman að sjá myndirnar og alla þessa síðu .Gott fyrir mig sem var þarna í nærri fimm ár kv

Gunnar Þór Ólafsson, sun. 16. nóv. 2008

Róbert Schmidt

Áfram veginn

Takk fyrir hvatningarorðin kæru Súgfirðingar. Við höldum bara áfram veginn, hvað sem á dynur. Auðvitað reyna allir að mæta á næstu Sælu 2009.

Róbert Schmidt, fim. 30. okt. 2008

!!!!

Til hamingju með þetta framtak vinur minn. Bankinn þinn er orðinn svo dýrmætur og það einmitt svona sem við hin getum notið hans;) Og svo til að mynna alþjóð á, að næsta "SÆLA" verður helgina 10.-12.júlí 2009. Hittumst þar. Kær kveðja Ævar Einars.

Ævar Einarsson (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 30. okt. 2008

Æðislega skondið og skemmtilegt

Ég verð að vera sammála þeim sem hafa skrifað á undan mér og segja að þetta er alveg frábært framtak hjá þér og mjög skemmtileg lesning og litrík mynda albúm. Takk fyrir að standa fyrir þessari síðu, ég mun fylgjast vel með. kveðja : María Dögg

María Dögg Þrastardóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 29. okt. 2008

Halldóra Hannesdóttir

Frábært framtak...

Frábært hjá þér Róbert minn....hér verður kíkt inn daglega með kaffibollann...Bestu kveðjur að heiman til ykkar allra.

Halldóra Hannesdóttir, þri. 28. okt. 2008

Til hamingju Robbi minn

Glæsilegt framtak hjá þér.....maður verður hérna daglegur gestur. Kv Ellert

Ellert Guðmundsson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 28. okt. 2008

Glæsileg síða

Flott framtak hjá þér Róbert, ég mun kíkja reglulega, það er alltaf gaman að skoða gamlar myndir, og fá fréttir úr firðinum fagra. kv. Unnur Sig.

Unnur Sigurvinsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 27. okt. 2008

Höfundur

Róbert Schmidt
Róbert Schmidt

Fæddur Súgfirðingur og þykir vænt um fjörðinn og fólkið heima. Netfangið mitt er: robert@skopmyndir.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband