8.3.2010 | 13:29
Sumarhús Hvíldarkletts til leigu um páskana
Sjóstangaveiðifyrirtækið Hvíldarklettur hefur ákveðið að bjóða sumarhúsin sín til leigu yfir páskana. Um er að ræða 9 kanadísk sumarhús á Flateyri og 3 sams konar hús á Suðureyri. Einnig er möguleiki á að fá leigð nokkur hús til viðbótar á Suðureyri.
Útleigan á húsunum miðast við 3 nætur.
1-2 manns í 3 nætur kr. 30.000
10.000 kr bætast síðan við hvern mann í gistingu. Sumarhúsin eru öll með 3 herbergi (fyrir 5 manns samt), baðherbergi, stofu og eldhúsi. Húsin eru fullbúin húsgögnum. Ath sjónvarp fylgir ekki.
Nánari uppl gefur Jón Svanberg í síma 894-8836 jon.svanberg@hvildarklettur.is og Róbert Schmidt í síma 8404022 robert@hvildarklettur.is
Á eftirfarandi tengli er hægt að sjá fleiri myndir af húsunum sem og innimyndir.
http://sudureyri.blog.is/album/sumarhus_hvildarkletts/
Kveðja
Róbert
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 13:55 | Facebook
Af mbl.is
Erlent
- Engin skemmdarverk voru unnin á sæstrengnum
- Mexíkó sendir 10.000 hermenn: Trump frestar tollum
- Svarar Trump og Musk með banni og riftun samnings
- Fimm Íslendingar á brottvísunarlista
- Segir róttæka brjálæðinga stýra þróunaraðstoðinni
- Úkraínskir hermenn teknir af lífi
- Danmörk einn mikilvægasti bandamaður Bandaríkjanna
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.