15.12.2008 | 12:14
Skötuveisla hjá Valla á Suðureyri
Valgeir Hallbjörnsson, sjómaður á Suðureyri bauð til skötuveislu í nóvember í húsnæði sínu sem
stendur við áhaldahúsið. Þeir sem mættu tóku vel á skötunni en þarna voru t.d. Einar Guðna, Ævar og Guðni Einars, Óðinn Gestsson, Sigrún Sigurgeirs, Vala Hallbjörns, Valli sjálfur, Valur Valgeirs, Sæmundur Þórðar, Ingólfur Þorleifs ofl mætir gestir. Ingólfur Þorleifsson tók nokkrar myndir í veislunni sem hægt er að sjá á síðunni hans http://album.123.is/?aid=126071
Læt hér fylgja með mynd sem ég tók af Valla í sumar þegar hann var að hengja upp rauðmaga.
Kveðja
Róbert

Læt hér fylgja með mynd sem ég tók af Valla í sumar þegar hann var að hengja upp rauðmaga.
Kveðja
Róbert
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.