Leita í fréttum mbl.is

Gleđilegt ár

Sudureyri.blog vill óska öllum lesendum síđunnar sem og öđrum landsmönnum gleđilegs árs međ untitledţökk fyrir áriđ sem er ađ líđa. Einnig ţakka ég góđar viđtökur á blogginu og vonandi verđur 2009 enn skemmtilegra og viđburđarríkara en ţetta ár, ţótt ţađ verđi seint toppađ.

Hafiđ ţađ sem allra best og fariđ gćtilega međ flugeldana í kvöld. Gćtiđ einnig ađ hafa ekki áfengi á svölum eđa í bakgörđum ykkar ţar sem unglingar gćtu komist í. Algengt er ađ áfengi sem fólk er ađ kćla utandyra sé stoliđ ţegar fólk er í fasta svefni eđa á áramótabrennunni.

Gleđilegt ár kćru vinir

Róbert Schmidt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleđilegt ár Sćmundur Ţórđarson

sćmundur ţórđarson (IP-tala skráđ) 31.12.2008 kl. 21:54

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Gledilegt ár til tín og tinna kćri Róbert minn.Ég var bara áhorfandi í fyrsta sinn í mínum búskap af sprengjućdi Jyderuppa ,sá samt pínu eftir ad hafa ekki keypt mér skammtinn minn sem stendur venjulega af einni vćnlegri köku og einni stórri rakettu.Áttum yndisleg áramót.

kveja frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 2.1.2009 kl. 08:18

3 identicon

Gleđilegt ár Róbert, og takk fyrir skemmtilega síđu :)

Hafrún Huld (IP-tala skráđ) 2.1.2009 kl. 12:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Róbert Schmidt
Róbert Schmidt

Fæddur Súgfirðingur og þykir vænt um fjörðinn og fólkið heima. Netfangið mitt er: robert@skopmyndir.com

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband