Leita í fréttum mbl.is

Vel heppnađ áramótaball á Suđureyri

Súgfirđingar stigu áramótadansinn létt og leikandi viđ undirspil ţeirra brćđra, Ćvars, Guđna og aramot 2Elvars og síđan börđu ţeir brćđur, Sturla Páll og Snorri Sturluson, húđirnar af stakri snilld. Já, ţađ er óneytanlega skemmtilegt ađ vita til ţess heimamenn haldi uppi stuđinu af og til eins og ţeir gerđu svo snilldarlega á Sćluhelginni sl sumar. Fréttir herma ađ rúmlega 80 manns hafi mćtt og skemmt sér konunglega viđ gömlu góđu slagarana eins og "Traustur vinur" "Marina, Marina" og "Kokkinn". "Stemmingin var eins og í ţá gömlu góđu daga, meiriháttar fjör"- sagđi Halldóra Hannesdóttir sem skrapp á balliđ í miklu tjúttstuđi.

Áramótabrennan var góđ og flugeldasýningin líka enda logn og blíđa í firđinum heima. Sćtúniđ stóđ í "ljósum logum" og telja má ađ allir íbúar Sćtúnsins hafi virt fyrir sér ljósadýrđina á ţessu síđasta kvöldi ársins.


Ég nappađi tveimur myndum frá Hildi Sólveigu Elvarsdóttur af Facebook-síđunni hennar og vonandi fyrirgefur hún mér ţađ. aramot 1


Kveđja

Róbert


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Tad er med ólíkyndum hvad´Súgfirdingar eiga frábćra menn eins og tessa sem tú taldir upp.Mikid vćri Sudureyri fátćk án teirra segji ég, tó Sugfirdingar séu frábćrt fólk.En svona drengir eru bara Kanon flottir og gefa lífinu lit.

Kvedja frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 3.1.2009 kl. 06:44

2 Smámynd: Róbert Schmidt

Já, ţeir eru frábćrir ţessir strákar. Ég skemmti mér mjög vel á Sćluballinu á Suđureyri í sumar en ţá voru ţeir Ćvar, Guđni, Snorri og Sturla Páll ađ spila og ţađ kom ţessi gamla góđa Súgfirđingastemning yfir alla eins og sést á ţeim myndum sem ég tók og setti í myndasafniđ.

Róbert Schmidt, 4.1.2009 kl. 18:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Róbert Schmidt
Róbert Schmidt

Fæddur Súgfirðingur og þykir vænt um fjörðinn og fólkið heima. Netfangið mitt er: robert@skopmyndir.com

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband