30.1.2009 | 11:17
Frá árshátíð Fiskiðjunnar Freyju
Hér er ein eftirminnileg mynd frá árshátíð Fiskiðjunnar Freyju sem haldin var fyrir margt löngu í Félagsheimili Súgfirðinga. Steingrímur Guðmundsson vippaði sér uppá borð keðjuklæddur í leðri og söng eins og honum væri borgað fyrir það, eldsprækur að vanda. Gat ekki stillt mig um að setja þessa mynd af Steina hér inn en hún er úr safni Bjarna Baldurs. Fyrirgefðu mér Steini minn, ég bara varð
Kveðja
Róbert
Kveðja
Róbert
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Athugasemdir
Steini flottur sveipadur kedjum í ledurfatnadi.Langt sídan annars ég hef séd Steina minn.
Kvedja frá Hyggestuen.
Gudrún Hauksdótttir, 30.1.2009 kl. 11:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.