16.2.2009 | 10:35
Og enn fleiri Súgfirðingar
Enn bætast við fleiri Súgfirðingar því Ævar Einarsson og Thitikan Janthawong eignuðust litla stúlku 11. febrúar s.l. á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði. Sú litla vó 4145 gr og mældist 52 sm. Ljósmóðir var Ásthildur Gestsdóttir. Sú litla er nr 7 í röðinni sem fæðist á FSÍ á þessu ári. Ævar og Thitikan fá innilegar hamingjuóskir með litlu prinsessuna.
Kveðja
Róbert
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.