Leita í fréttum mbl.is

Og enn fleiri Súgfirðingar

Enn bætast við fleiri Súgfirðingar því Ævar Einarsson og Thitikan Janthawong eignuðust litla stúlku prinsessan hans Aevars11. febrúar s.l. á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði. Sú litla vó 4145 gr og mældist 52 sm. Ljósmóðir var Ásthildur Gestsdóttir. Sú litla er nr 7 í röðinni sem fæðist á FSÍ á þessu ári. Ævar og Thitikan fá innilegar hamingjuóskir með litlu prinsessuna.

Kveðja

Róbert 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Schmidt
Róbert Schmidt

Fæddur Súgfirðingur og þykir vænt um fjörðinn og fólkið heima. Netfangið mitt er: robert@skopmyndir.com

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband