Leita í fréttum mbl.is

Rúm 100 kg á bala hjá línubátunum

Lítiđ fiskirí hefur veriđ hjá línubátum sem gera út frá Suđureyri síđast liđnar vikur en taliđ er ađ lođnu 5sé ađ finna víđa á miđunum og ađ fiskurinn sé í góđu ćti. En eitthvađ er ţó ađ aflast ţví í dag komu rúm 27 tonn á fimm línubáta sem skiptist eftirfarandi á milli báta: Bára 2.640 kg, Gestur 3.209 kg, Hrefna 3.769 kg, Kristján 3.547 kg og Lukka 1.254. Berti G var ekki skráđur á vigtarblađiđ en hann var svo sannarlega á sjó í dag og líklegt er ađ Berti G hafi aflađ um eđa yfir ţrjú tonnin. Aflinn í dag var blandađur af ţorski, steinbít, ýsu, hlýra og kola.

Á sunnudaginn fóru ţrír bátar á sjó og ţá var Berti G međ 2.478 kg, Gestur 4.847 kg og Hrefna 73.075 kg. Helst eru bátarnir ađ sćkja 20-30 mílur hér út en framundan er ekki góđ spá fyrir smábátana. Búiđ er ađ lagfćra gamla löndunarkranann á höfninni og geta nú veriđ ţrír kranar í gangi ţegar margir bátar vilja landa á sama tíma.

Hér eru nokkrar myndir frá löndun nokkurra línubáta í dag og fleiri myndir eru í myndaalbúminu.

Kveđja8

Róbert 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Róbert Schmidt
Róbert Schmidt

Fæddur Súgfirðingur og þykir vænt um fjörðinn og fólkið heima. Netfangið mitt er: robert@skopmyndir.com

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband