Leita í fréttum mbl.is

Vígalegur hlýri

Hann er vígalegur ţessi hlýri sem Steindór Ingi Kjellberg á línubátnum Kristjáni ÍS á Suđureyri Steini II 800heldur á. Hlýrinn er nokkuđ stór eđa um 18 kg en ţeir geta orđiđ mun ţyngri og stćrri. "Ţađ voru mikil lćti í ţessum ţegar ég var ađ koma honum inn fyrir en hann náđi ađ bíta í annan vettlinginn minn og reif gat á hann. Sem betur fór, náđi hann ekki ađ bíta í höndina, ţađ hefđi ekki veriđ ţćgilegt," sagđi Steini hress og kátur en ţeir félagar á Kristjáni ÍS lönduđu um tveimur tonnum af blönduđum afla í dag. Spáđ er brćluskít nćstu tvo daga en laugardagurinn verđur líklega góđur til sjóferđa.  Ágćtt er ađ minna svartfuglaskyttur á ađ síđasti veiđidagur á svartfugli er á sunnudaginn, 10. maí.

Ljósm: R.Schmidt

Kveđja

Róbert
robert@skopmyndir.com
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Róbert Schmidt
Róbert Schmidt

Fæddur Súgfirðingur og þykir vænt um fjörðinn og fólkið heima. Netfangið mitt er: robert@skopmyndir.com

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband