Leita í fréttum mbl.is

Bobby bátarnir raða inn stórlúðunum

Bobby bátarnir frá Fisherman raða inn stórlúðunum þessa dagana. Í gær veiddist 184 sm stórlúða (Frank Sartor 68 kg halibut 173 cm77 kg) á Bobby 8 frá Suðureyri og í dag veiddist 173 sm stórlúða (68 kg) á Bobby 20 frá Flateyri en það var Þjóðverjinn Frank Sartor sem setti í lúðuna norður í Kantinum þar sem lúðurnar eru greinilega mættar. Þetta er fjórða lúðan sem Bobby bátarnir landa í maímánuði og sú þriðja á einni viku sem er afburðargóð veiði. Þess má geta að allt sumarið í fyrra veiddust aðeins tvær lúður frá Suðureyri og ein frá Flateyri.

Ljósmynd: Róbert Schmidt

Kveðja

Róbert 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Schmidt
Róbert Schmidt

Fæddur Súgfirðingur og þykir vænt um fjörðinn og fólkið heima. Netfangið mitt er: robert@skopmyndir.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband