21.5.2009 | 21:46
Bobby bátarnir raða inn stórlúðunum
Bobby bátarnir frá Fisherman raða inn stórlúðunum þessa dagana. Í gær veiddist 184 sm stórlúða (
77 kg) á Bobby 8 frá Suðureyri og í dag veiddist 173 sm stórlúða (68 kg) á Bobby 20 frá Flateyri en það var Þjóðverjinn Frank Sartor sem setti í lúðuna norður í Kantinum þar sem lúðurnar eru greinilega mættar. Þetta er fjórða lúðan sem Bobby bátarnir landa í maímánuði og sú þriðja á einni viku sem er afburðargóð veiði. Þess má geta að allt sumarið í fyrra veiddust aðeins tvær lúður frá Suðureyri og ein frá Flateyri.
Ljósmynd: Róbert Schmidt
Kveðja
Róbert

Ljósmynd: Róbert Schmidt
Kveðja
Róbert
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Af mbl.is
Fólk
- Irwin í aðalhlutverki í auglýsingu sem segir sex
- Kanye West segir Biöncu hafa farið frá sér
- Laufey missir stjórn og sekkur í ringulreið
- Skynja fremur en skilja
- Van Damme sagður hafa sofið hjá fórnarlömbum mansals
- Svona lítur Dewey út í dag
- Kröftugar kenndir kvikna
- Nældi sér í annan ungan körfuboltamann
- Grenntist með aðstoð þyngdarstjórnunarlyfja
- Íslensk sjónvarpssería á Cannes Series-hátíðinni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.