Leita í fréttum mbl.is

Snjór í miðjum hlíðum

Rótgrónir Súgfirðingar láta sér ekki bregða þótt gráni í fjöll í júní og júlí en aðrir gapa af undrun og 2spyrja sig hvort sumarið sé búið. Vestfirðingar vöknuðu upp í morgun með snjó niður í miðjar hlíðar en í dag hefur rignt talsvert og snjóinn því tekið upp að miklu leiti. Veðurfræðingar voru búnir að spá snjókomu til fjalla og á hálendi landsins og þeir sem fylgjast með veðurfréttum vissu vel að það myndi snjóa. Spáin er góð yfir helgina, hæglætis veður og það styttir upp í nótt, hiti 5-10 stig. Við skulum vona að haustlægðirnar bíði aðeins þar til sumrinu lýkur :)1

Nýjar myndir voru að bætast við sem teknar voru sl laugardag í Borni Súgandafjarðar. Hægt er að skoða þær á myndasíðunni.

Kveðja

Róbert Schmidt
Ljósmyndir: R.Schmidt

 

 

 

                                                                      
4


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Takk fyrir skemmtilegar myndir af Botni og Selárdal, en óskaplega er nú kuldalegt á að líta þarna í grennd við Kvíanesið!

Guðmundur Ásgeirsson, 25.7.2009 kl. 02:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Schmidt
Róbert Schmidt

Fæddur Súgfirðingur og þykir vænt um fjörðinn og fólkið heima. Netfangið mitt er: robert@skopmyndir.com

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband