27.7.2009 | 16:39
Fengu 148 kg stórlúðu
Súgfirðingurinn, Þröstur Karls frá Bæ, Þráinn Þór og Gummi El Strandamaður með meiru, settu í þessa 148 kg
stórlúðu í gærdag en þeir eru á lúðuveiðum djúpt úti á Reykjaneshrygg eða um 100 sjómílur frá landi á 15 tonna dalli sem skráður er í Djúpuvík og heitir Flugaldan ST. Lúðan er sú stærsta sem þeir félagar hafa veitt í sumar en hún mældist 215 sm að lengd. Báturinn er búinn að veiða, það sem af er sumri, rúm 11 tonn af stórlúðu og fáein tonn af aldamótkarfa sem vigta frá 10-16 kg hver. Það er því óhætt að segja að þessir veiðimenn eru ekki að fást við neina smátitti þarna úti.
Á myndinni eru þeir Þröstur og Þráinn Þór með lúðuna vænu.
Kveðja
Róbert Schmidt

Á myndinni eru þeir Þröstur og Þráinn Þór með lúðuna vænu.
Kveðja
Róbert Schmidt
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 20:34 | Facebook
Af mbl.is
Fólk
- Irwin í aðalhlutverki í auglýsingu sem segir sex
- Kanye West segir Biöncu hafa farið frá sér
- Laufey missir stjórn og sekkur í ringulreið
- Skynja fremur en skilja
- Van Damme sagður hafa sofið hjá fórnarlömbum mansals
- Svona lítur Dewey út í dag
- Kröftugar kenndir kvikna
- Nældi sér í annan ungan körfuboltamann
- Grenntist með aðstoð þyngdarstjórnunarlyfja
- Íslensk sjónvarpssería á Cannes Series-hátíðinni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.