Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
12.5.2009 | 18:22
Veðurguðirnir óblíðir prestsetrinu

Strákarnir í Björgunarsveitinni Björgu voru snöggir að loka sárinu til bráðabirgða en búist er við að smiður verði fenginn til að lagfæra klæðninguna endanlega á næstunni.

Ljósmyndir: Róbert Schmidt

Kveðja
Róbert Schmidt
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 19:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2009 | 15:21
Fyrsta lúða sumarsins

Myndin var tekin skömmu eftir að Julius setti í lúðuna.
Ljósmynd: Róbert Schmidt
Kveðja
Róbert
robert@skopmyndir.com
S: 8404022
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 15:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2009 | 18:59
Hvað er þetta með veðrið?

Myndirnar voru teknar laust eftir hádegið í dag þegar þeir Sigurþór og Hjalti voru að verki.
Kveðja

Róbert
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 19:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2009 | 17:40
Blakfélagið Skellur með gull og silfur

Karlalið Skells mættu með tvö lið og hafnaði A liðið í silfursætinu og

Til hamingju með frábæran árangur
Kveðja
Róbert
6.5.2009 | 16:51
Vígalegur hlýri

Ljósm: R.Schmidt
Kveðja
Róbert
robert@skopmyndir.com
5.5.2009 | 20:40
Stuðeyri kosið Sæluhelgarlag Suðureyrar 2009


Höfundur lags og texta er Gromsarinn eða Hálfdán Bjarki Hálfdánarson en hann söng einnig lagið. Hákon er söngvari í hljómsveitinni Kraftlyfting sem t.d. spilaði á síðasta Góufagnaði á Suðureyri.
STUÐEYRI

kófsveitt Sæluhelgarball
kemst í stuðið meðan ligg ég í baði
Á Sjöstjörnu ég sælu fæ
svölum Suðureyrarbæ
senn ég þurrka mér og klæði með hraði
Tíminn líður, leigarinn bíður
það voru boruð göng, og leiðin er ekki svo löng
ég verð að fara, af því bara
á Suðureyri, ég verð að
koma mér á Sæluhelgina
kreista í mig rauðvínsbelgina
stuðið það á lögheimili hér
verð að komast beint á sælujötuna
og þó ég æli á götuna
þá fyrirgefa Súgfirðingar mér
Húsmæðraboltinn heillar mig
held það sama gildi um þig
heldri konur hver á annarri níðast
Skothól gengið skal nú á
skelfilegt að segja frá
skömm að því hvað ég var latur síðast
Vil fá meiri, Suðureyri
hætt hefur nú anda, vindurinn hér á Súganda
sólin gyllir, Spillir spillir
Suðureyri, ég verð að
koma mér á Sæluhelgina...
Söngvarakeppni sigra vil
sénslaust er það hér um bil
sextánda sætið ég þigg með þökkum
Mansakeppnin magnast brátt
má ég ekki taka þátt
mér er sagt að hún sé ætluð krökkum
Mansavinir, og allir hinir
koma á Sæluna, og ég læt ganga dæluna
um Suðureyri, því ég heyri
að hér er stuðið, ég verð að
koma mér á Sæluhelgina...
Kveðja
Róbert
robert@skopmyndir.com
S: 8404022
Bílar og akstur | Breytt 6.5.2009 kl. 19:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.5.2009 | 01:48
Ævar Einars strax farinn á rauðmaga

Svo var haldið inn að Mýganda og dregið þar upp eitt net sem gaf um 7 rauðmaga. Heildarveiðin í

Ævar er sem sagt þokkalegur eins og hann segir. "Ég læt ekki eina þakplötu stoppa ferðina okkar fjölskyldunnar til Tælands, það er alveg á hreinu," sagði Ævar og glotti út í

Sem sagt, allir að mæta í FSÚ á morgun

Héru myndir úr rauðmagaferðinni með Ævari & co í dag:
http://sudureyri.blog.is/album/raudmagaveidi_i_sugandafirdi_/
Kv
Róbert
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 02:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2009 | 01:05
Rúm 100 kg á bala hjá línubátunum

Á sunnudaginn fóru þrír bátar á sjó og þá var Berti G með 2.478 kg, Gestur 4.847 kg og Hrefna

Hér eru nokkrar myndir frá löndun nokkurra línubáta í dag og fleiri myndir eru í myndaalbúminu.
Kveðja

Róbert
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 01:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2009 | 00:48
Veiddu 70 kg stórlúðu

Von er á fyrstu Þjóðverjunum til Suðureyrar og Flateyrar n.k. miðvikudag en sjóstangaveiðivertíðin hefst á þessum stöðum um miðjan maímánuð. Það verður forvitnilegt að fylgjast með hvort stórlúðum verður landað með vorinu en allir þýskir sjóstangaveiðimenn lifa í voninni um að setja í þá stóru. Ekki má gleyma fjölda heimamanna sem hafa brennandi áhuga á slíkri veiði og aldrei að vita nema nokkrir áhugasamir leggi haukalóð hér fyrir utan þegar líður á mánuðinn.
Kveðja
Róbert
Bílar og akstur | Breytt 6.5.2009 kl. 16:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2009 | 11:34
Sumarhátíð Súgfirðingafélagsins 26-28 júní

Furðufatakeppni.
Efnt verður til furðufatakeppni sem kemur til með að standa alla helgina, allt kemur til greina svo endilega opnið fataskápana og tínið til gömlu fötin sem þið eruð hætt að nota. Með von um jákvæð viðbrögð og við sjáum sem flesta helgina 26-28 júní.
Súgfirðingafélagið í Reykjavík.
Myndina tók Róbert Schmidt af Kolbrúnu Elmu Schmidt, frænku sinni og börnum sínum, þeim Arnóri Schmidt og Berglindi Melax á Sæluhelginni á Suðureyri 2008.
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 11:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)