Leita í fréttum mbl.is

Frábært myndskeið frá Suðureyri

Á Youtube.com er að finna frábært myndskeið frá mannlífinu á Suðureyri sem líklegast er tekið af honum Agli Guðjónssyni (eiginmaður Lovísu Ibsen) ef ég fer rétt með. Ef einhver veit betur, þá væri gott á fá leiðréttingu. En kíkjum á þetta myndskeið sem er einstakt. Myndskeiðið er tæplega 10 mín að lengd. Njótið vel.



Róbert

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jú þessar myndir tók hann afi ( Egill Guðjónsson ) á 8mm vélina sýna. Á sínum tíma tók ég allar spólurnar hans og setti yfir á digital spólu fyrir Ömmu.

Egill bróðir komu þessu á netið á sínum tíma.

Karl Steinar Óskarsson (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 16:08

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Kalli er sem sagt með fjársjóð undir höndum

Sigrún Jónsdóttir, 27.10.2008 kl. 16:16

3 identicon

Já, þetta er mikill fjársjóður og yrði mikill fengur fyrir Súgfirðinga að sjá amk brot af þessu. Sigurþór Ómars sagði mér að Guðni Ólafs ætti líka mikið safn af 8mm myndum frá Súgandafirði. Það þyrfti að búa til gott safn yfir þessar merku heimildir. Takk fyrir þetta Kalli og Egill líka.

Róbert Schmidt (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 16:38

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ég fann þetta á youtube áðan:

http://www.youtube.com/watch?v=n-qlLcIM6AU

Sigrún Jónsdóttir, 27.10.2008 kl. 16:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Schmidt
Róbert Schmidt

Fæddur Súgfirðingur og þykir vænt um fjörðinn og fólkið heima. Netfangið mitt er: robert@skopmyndir.com

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband