Leita í fréttum mbl.is

Áfengi í póstkröfum

Eyrarpósturinn
16. febrúar 1984

Tilkynning: “Discotekið sem halda átti sl laugardag, en var frestað, verður haldið laugardaginn 18. febrúar. Gárungarnir segja að frestunin hafi stafað af því að “veigarnar” bárust ekki í tæka tíða.”

Svona var þetta í gamla daga Wink Þá þurfti að panta áfengi í póstkröfu sem kom ýmist með flugi eða brennivinbílum og ef ófært var, þá fékk engin vínið sitt. Þessu muna eflaust margir eftir. Ef ég man rétt, þá var meira að segja haldið heilt þorrablót og allar vínpóstkröfurnar læstar inni á pósthúsinu yfir alla helgina því vínið kom ekki á opnunartíma.

Kveðja

Robbi Schmidt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Schmidt
Róbert Schmidt

Fæddur Súgfirðingur og þykir vænt um fjörðinn og fólkið heima. Netfangið mitt er: robert@skopmyndir.com

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband