Leita í fréttum mbl.is

3.577 gestir á 12 vikum

Til gamans tók ég saman smá tölfræði um síðuna frá því hún var opnuð þann 27. október 2008. Frá upphafi hafa 3.577 gestir heimsótt sudureyri.blog.is sem gerir um 43 gesti pr dag að meðaltali. Flettingar á myndum og síðum eru frá upphafi 78.044 en þess má geta að í myndasafni síðunnar er að finna um 900 ljósmyndir.

Flestar voru heimsóknir á síðuna 1. janúar 2009 en þá heimsóttu 451 gestir síðuna. Fréttir og annað efni sem sett hefur verið á síðuna eru 40 talsins eða um 3-4 fréttir á hverri viku.

Þetta hlýtur að teljast ágætt miðað við síðu sem aldrei er auglýst. Ég vona svo innilega að áframhald verði á heimsóknum á síðuna. Í sumar (frá apríl út ágúst) mun ég starfa áfram hjá Fisherman á Suðureyri og mun því færa inn reglulegar fréttir að heiman. En þangað til, væri gott að fá smá aðstoð við efni.

Kveðja

Róbert
robert@skopmyndir.com
S: 8404022 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Schmidt
Róbert Schmidt

Fæddur Súgfirðingur og þykir vænt um fjörðinn og fólkið heima. Netfangið mitt er: robert@skopmyndir.com

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband