Leita í fréttum mbl.is

Súgandafjörður í öllum sínum skrúða

Súgandafjörður skartaði sínu fegursta í sumarblíðunni í dag, stafalogn og sólskin, börnin á Golturinnhjólaskautum, íbúar að vinna í görðunum sínum og bátarnir að landa dagsaflanum. Mannlífið iðar af lífi þegar sólin lætur sjá sig og allt lifnar við. Vonandi snjóar ekki meira í vor en menn muna vel eftir ófærð yfir Botnsheiði um miðjan júní hér á árum áður. En eftir að göngin komu, þá ber minna á því. Læt hér fylgja tvær ljósmyndir sem ég tók út fjörð og inn fjörð. Alltaf jafn fallegur fjörðurinn í logninu.

Ljósmyndir: Róbert Schmidt

Kveðja

RóbertSugandi 1

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég fæ nú alveg hlýju og söknuð í hjartað þegar ég sé þessar dásamlegu myndir af firðinum fallega í mikla logninu kemst vonandi vestur einn fagran dag í sumar.

Vala (IP-tala skráð) 17.5.2009 kl. 22:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Schmidt
Róbert Schmidt

Fæddur Súgfirðingur og þykir vænt um fjörðinn og fólkið heima. Netfangið mitt er: robert@skopmyndir.com

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband