Leita í fréttum mbl.is

Skólabörn hjálpa til við gróðursetningu

Nemendur Grunnskóla Suðureyrar gróðursettu fjöldann allan af plöntum nýverið ásamt kennurum skograektskólans í gróðurreitnum fyrir ofan tjörnina en Arnar Guðmundson stjórnaði verkefninu örugglega eins og alltaf. Bæði drengir og stúlkur lögðu hönd á plóginn og unnu vel þennan morgun þrátt fyrir smávægilega vætu. Að lokinni gróðursetningu var boðið uppá grillaðar pulsur við skólann sem nemendur þáðu með þökkum. Fleiri myndir eru í myndasafni á forsíðunni.

Kveðja

Róbert

Ljósmyndir: Róbert Schmidt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Schmidt
Róbert Schmidt

Fæddur Súgfirðingur og þykir vænt um fjörðinn og fólkið heima. Netfangið mitt er: robert@skopmyndir.com

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband