Leita í fréttum mbl.is

Líf og fjör á Sjómannadaginn

Það verður líf og fjör á Sjómannadaginn hér á Suðureyri um næstu helgi en búið er að ráða sjo_78hljómsveit sem skipuð er Guðmundi Hjaltasyni & co en þeir munu leika fyrir dansi á laugardagskvöldið en á undan verður heljarinnar fiskiveisla í boði Íslandssögu fyrir utan Félagsheimili Súgfirðinga. Heyrst hefur að brottfluttir Súgfirðingar muni fjölmenna vestur um helgina enda hefur Sjómannadagurinn á Suðureyri alltaf verið líflegur og skemmtilegur. Arnar Guðmundsson og róðrasveinar hans náðu kappróðrarbikarnum í fyrra og líklegt er að áhöfn Hrefnu ÍS muni leggja allt í sölurnar til að endurheimta hann á hilluna hans Sigurvins á Hjallaveginum. Ítarleg dagskrá Sjómannadagsins verður sett hér inna skamms.

Kveðjaveisla_6

Róbert

Ljósmyndir: Róbert Schmidt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Schmidt
Róbert Schmidt

Fæddur Súgfirðingur og þykir vænt um fjörðinn og fólkið heima. Netfangið mitt er: robert@skopmyndir.com

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband