Leita í fréttum mbl.is

Önnur lota í Súgfirðingaskálinni

Önnur lota í Súgfirðingaskálinni. tvímenningsmóti Súgfirðingafélagsins var spiluð á mánudaginn. Alls mættu 10 pör til leiks. Gróa Guðnadóttir og Guðrún K. Jóhannesdóttir hófu árið eins og þær enduðu það síðasta. Þær tóku gott skor og leiða keppnina með nokkrum yfirburðum. Þrjár lotur eru eftir í keppninni og gilda fjögur bestu til verðlauna.

Meðalskor eftir tvær lotur er 216 stig.

Gróa Guðnadóttir - Guðrún K. Jóhannesdóttir = 262
Einar Ólafsson - Þorsteinn Þorsteinsson = 238
Jón Óskar Karlsson - Karl Ómar Jónsson = 234
Valdimar Ólafsson - Karl Bjarnason = 227
Sigurpáll Ingibergsson - Arngrímur Þorgrímsson = 222
Björn Guðbjörnsson - Gunnar Ármannsson = 219
Finnbogi Finnbogason - Pétur Carlsson = 215

Úrslit í 2 lotu urðu þessi:

Gróa Guðnadóttir - Guðrún K. Jóhannesdóttir = 129
Einar Ólafsson - Þorsteinn Þorsteinsson = 121
Björn Guðbjörnsson - Gunnar Ármannsson = 121
Jón Óskar Karlsson - Karl Ómar Jónsson = 117
Finnbogi Finnbogason - Pétur Carlsson = 113
Valdimar Ólafsson - Karl Bjarnason = 105
Sigurpáll Ingibergsson - Arngrímur Þorgrímsson = 102
Ásgeir Sölvason - Sölvi Ásgeirsson = 97
Sigurður Kristjánsson - Karl Sigurðsson = 88
Guðbjörn Björnsson - Steinþór Benediktsson = 87

Næsta lota verður spiluð mánudaginn 23. febrúar nk.

Með kveðju

Briddsáhugamenn

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Schmidt
Róbert Schmidt

Fæddur Súgfirðingur og þykir vænt um fjörðinn og fólkið heima. Netfangið mitt er: robert@skopmyndir.com

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband