Leita í fréttum mbl.is

Lilja Rafney á þing fyrir VG

Lilja Rafney Magnúsdóttir, súgfirski þingmaður VG kom til Suðureyrar í dag en hún náði kjöri í annaðLilja-Rafney-Magnusdottir2 sætið á lista VG í Norðvestur kjördæmi ásamt Jóni Bjarnasyni og datt inná þing með glæsilegri kosningu. Lilja er nú ekki að stíga sín fyrstu spor í pólitík en hana þekkja velflestir Vestfirðingar sem baráttukonu verkalýðsins til margra ára.

Aðspurð um breytingar á búsetu vegna þessarar nýju stöðu, kvaðst Lilja þurfa að skoða húsnæði á Reykjavíkursvæðinu næstu daga en hún ætlar þrátt fyrir störf sín fyrir sunnan að koma vestur eins oft og hún getur enda á hún fjölskyldu á Suðureyri. Eiginmaður Lilju er Hilmar Gunnarsson vörubifreiðastjóri og vélaviðgerðamaður. Ég óska Lilju til hamingju með glæstan árangur í alþingiskosningunum og baráttukveðjur á þingið.

Ljósmynd: bb.is

Kveðja

Róbert


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Schmidt
Róbert Schmidt

Fæddur Súgfirðingur og þykir vænt um fjörðinn og fólkið heima. Netfangið mitt er: robert@skopmyndir.com

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband